Uppfærum vefinn fyrir þig, stillum upp efni og útliti.
Þjónustusamningar
Við sjáum alfarið um vefinn og þú þarft ekki að að hafa áhyggjur af vefmálum. Förum yfir vefi mánaðarlega og sinnum nauðsynlegu viðhaldi.
Símkerfislausnir
Símaský hafa fjölmaga kosti. Hægt er að stýra opnunartíma, hafa sérsniða opnunarkveðju og þrepaval. Hringihópar sjá til að réttir starfsmann fái réttu símtölin.
Hægt er að nota borðsíma eða einfaldelga app í snjallsíma og svara símtölum utan skrifstofunnar.